GSÍ fjölskyldan

Stigalistinn í heild sinni:

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM, varð stigameistari í flokki 17-18 ára, á Unglingamótaröð GSÍ 2020. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, varð önnur og Ásdís Valtýsdóttir, GR, varð þriðja.

Kristín Sól tók þátt á öllum fimm mótum sumarsins og varð ávallt á meðal fimm efstu. Hún sigraði á tveimur þeirra, varð í öðru sæti á einu, í fjórða sæti í einu og í fimmta sæti í einu móti.

Stigalistinn í heild sinni:

Frá vinstri: Jóhanna Lea, Kristín Sól, Ásdís og Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ. Mynd/seth@golf.is
Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing