Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba hjá 15 ára og yngri, og 18 ára og yngri, fór fram í Grindavík og Þorlákshöfn um 27.-29. júní.

Golfklúbbur Reykjavíkur A sigraði í flokki 15 ára og yngri drengja.

Golfklúbbur Reykjavíkur A sigraði í flokki 15 ára og yngri stúlkna.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði í flokki 18 ára og yngri drengja.

Lokastaðan í flokki 18 ára og yngri drengir:

 1. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
 2. Golfklúbbur Reykjavíkur Korpa
 3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
 4. Golfklúbbur Akureyrar
 5. Golfklúbburinn Keilir
 6. Nesklúbburin
 7. Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholt
 8. Golfklúbbur Suðurnesja
 9. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (B)
 10. Golfklúbbur Selfoss
 11. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)
 12. Golfklúbbur Vestmannaeyja
 13. Golfklúbburinn Leynir
Golfklúbbur Mosfellsbæjar Íslandsmeistari golfklúbba í flokki 18 ára og yngri

Lokastaðan í flokki 15 ára og yngri stúlkur:

 1. Golfklúbbur Reykjavíkur (A)
 2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
 3. Golfklúbbur Akureyrar
 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
 5. Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
 6. Golfklúbburinn Keilir
 7. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)
GR A Íslandsmeistari í flokki 15 ára og yngri stúlkna
GKG silfurverðlaunahafar í flokki 15 ára og yngri
GA endaði í þriðja sæti á Íslandsmóti golfklúbba stúlkur 15 ára og yngri

Lokastaðan í flokki 15 ára og yngri drengja:

 1. Golfklúbbur Reykjavíkur (A)
 2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
 3. Golfklúbbur Selfoss (A)
 4. Golfklúbbur Akureyrar (A)
 5. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (B)
 6. Golfklúbburinn Keilir (A)
 7. Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
 8. Golfklúbbur Selfoss (B)
 9. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
 10. Golfklúbburinn Keilir (B)
 11. Nesklúbburinn
 12. Golfklúbbur Grindavíkur
 13. Golfklúbbur Akureyrar (B)
 14. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)
GR A Íslandsmeistari í flokki 15 ára og yngri drengir
GKG A í öðru sæti í flokki 15 ára og yngri drengja á Íslandsmóti golfklúbba
GOS frá Selfossi í þriðja sæti á Íslandsmóti golfklúbba 15 ára og yngri drengir

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ