Auglýsing

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er úr leik á Belfius Ladies Open atvinnumótinu.

Íslandsmeistarinn 2018 lék á +7 samtals á fyrstu tveimur hringjunum (76-75).

Hún var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Þetta er áttunda mótið hjá Guðrúnu Brá á keppnistímabilinu á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki.

Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum þeirra.

Staðan er hér:

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ