Samstarfsaðilar
Björn Viktor Viktorsson, GL. Mynd/GM

Titleist Unglingaeinvígið 2020 fór fram á Hlíðavelli s.l. föstudag við góðar aðstæður.

Allir bestu unglingar landsins mættu til leiks og háðu harða baráttu um titilinn.

Eftir forkeppni komust eftirtaldir kylfingar í úrslitaeinvígið sem fór fram núna síðdegis.

  • Guðjón Frans Halldórsson, GKG
  • Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
  • Veigar Heiðarsson, GA
  • Bjarni Þór Lúðvíksson, GR
  • Tristan Snær Viðarsson, GM
  • Sara Kristinsdóttir, GM
  • Björn Viktor Viktorsson, GL
  • Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM
  • Mikael Máni Sigurðsson, GA
  • Tómas Eiríksson Hjaltested, GR (Sigurvegari 2019)

Í úrslitunum var leikið stórkostlegt golf og að lokum var það Björn Viktor Viktorsson úr GL sem sigraði með glæsilegum fugli á lokaholu einvígisins en sigurvegarinn hlaut nýjasta driverinn frá Titleist í verðlaun, Titleist TSi. 

Hérna fyrir neðan má sjá heildarúrslit mótsins

1. sæti –  Björn Viktor Viktorsson, GL
2. sæti – Veigar Heiðarsson, GA
3. sæti – Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
4. sæti – Mikael Máni Sigurðsson, GA
5. sæti – Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
6. sæti – Guðjón Frans Halldórsson, GKG
7. sæti – Bjarni Þór Lúðvíksson, GR
8. sæti – Sara Kristinsdóttir, GM
9. sæti – Tristan Snær Viðarsson, GM
10. sæti – Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM

Sigurvegarar Unglingaeinvígisins frá upphafi

2005 – Sveinn Ísleifsson, GKj
2006 – Guðni Fannar Carrico, GR
2007 – Andri Þór Björnsson, GR
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson, GKG
2009 – Andri Már Óskarsson, GHR
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2011 – Ragnar Már Garðarson, GKG
2012 – Aron Snær Júlíusson, GKG
2013 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2014 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2015 – Björn Óskar Guðjónsson, GM
2016 – Henning Darri Þórðarson, GK
2017 – Ragnar Már Ríkarðsson, GM
2018 – Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
2019 – Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
2020 – Björn Viktor Viktorsson, GL

Deildu:

Auglýsing