/

Deildu:

Auglýsing

Tímaritið Golf.is hefur nú verið gefið út í fimmta sinn á árinu 2019 en 5. tbl. er þessa stundina í dreifingu til kylfinga sem eru skráðir í golfklúbba landsins.

Tímaritið ætti því að vera á leiðinni inn um bréfalúguna hjá félagsmönnum á næstu dögum.

Hulda Clara Gestsdóttir, afrekskylfingur úr GKG, prýðir forsíðuna og er í áhugaverðu viðtali sem Kristín María Þorsteinsdóttir tók.

Hér fyrir neðan er rafræn útgáfa af tímaritinu.

Á meðal efnis:

 • Ítarleg viðtöl við forsvarsmenn tveggja golfklúbba á Vestfjörðum.
 • Útskýringar á nýjum forgjafarreglunum sem taka gildi 2020.
 • Samantek frá golfþingi GSÍ 2019.
 • Samantekt frá Íslandsmóti golfklúbba 2019
 • Heimslisti áhugakylfinga.
 • Samantekt frá Mótaröð þeirra bestu 2019.
 • Samantekt frá Íslandsbankamótaröðinni 2019.
 • Samantekt frá Öldungamótaröð LEK
 • Lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar 2019 – samantekt.
 • Golfferð íslenskra lækna – ferðasaga.
 • Ásamt fjölda annarra greina.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ