Íslandsbankamótaröðin
Auglýsing

Keppendur í flokki 17-18 ára flokki á Íslandsbankamótaröðinni eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningu frá mótsstjórn í fyrramálið, föstudaginn 27. maí. Veðurspáin fyrir fyrsta keppnisdaginn á Hólmsvelli í Leiru er ekki hagstæð. Spáð er mikilli úrkomu samhliða töluverðu hvassviðri.

Mótsstjórn mun funda í fyrramálið, fara yfir stöðuna og taka ákvörðun um framhaldið. Ákvörðun mótsstjórnar mun liggja fyrir um kl. 9  föstudaginn 27. maí og verður greint frá henni á fréttasíðu golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ