Auglýsing

Íslenska landsliðið skipað +50 ára og eldri í kvennaflokki endaði í 3. sæti á Evrópumóti eldri kylfinga (ESGA).

Mótið fór fram á Binowo Park Golf Club í Póllandi.

Liðið er þannig skipað:

Magdalen Sirrý liðstjóri, Kristín Sigurbergsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Guðrún Garðars, María Guðnadóttir og Ragnheiður Sigurðardóttir

https://www.esgagolf.com/

Frá vinstri Magdalen Sirrý liðstjóri Ragnheiður Sigurðardóttir<br>Kristín Sigurbergsdóttir Ásgerður Sverrisdóttir Guðrún Garðars og María Guðnadóttir<br>

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ