Þórður Rafn Gissurarson.
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson, Íslandsmeistari í golfi 2015, lék á 72 höggum eða einu höggi yfir pari á fyrsta keppnisdeginum á Open Royal Golf Anfa Mohammedia í Marokkó í dag. Mótið er hluti af ProGolf atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki atvinnudeilda í Evrópu.

Staðan á mótinu:

Þórður fékk alls fimm fugla (-1)  á hringnum í dag en hann fékk þrjá skolla (+1) og einn þrefaldann skolla (+3). Keppni er ekki lokið í dag en besta skorið til þess er -4 og er Þórður Rafn í 22. sæti eins og er.

Þetta er áttunda mótið á þessu tímabili hjá Þórði á ProGolf mótaröðinni en hér má sjá árangur hans á mótaröðinni.

Screenshot (37)

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ