Þórður Rafn Gissurarson.
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson hefur leik á morgun á móti á þýsku ProGolf mótaröðinni í golfi. Íslandsmeistarinn í golfi 2015 hefur alls leikið á 7 mótum á þessu tímabili á þessari mótaröð sem er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu. Þórður endaði í 25. sæti á síðasta móti sem lauk í gær í Marokkó en næstu mót fara fram í Marokkó á ProGolf mótaröðinni.

Úrslit úr síðasta móti: 

Þórður lék hringina þrjá á 75-75-78 höggum eða 12 höggum yfir pari vallar.

Viðtal við Þórð má nálgast á fésbókarsíðu Forskot afrekssjóður:

Screenshot (26)

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ