Frá Honda-Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni á Garðavelli.
Þórður Rafn Gissurarson, GR.
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 23. sæti á Pro Golf atvinnumótaröðinni á The Tony Jacklin mótinu sem fram fór í Marokkó. Þórður lék á 69-69-72 og var samtals á -6. Besta skor mótsins var -12.  Pro Golf mótaröðin er þýsk atvinnumótaöð sem er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu.

Þetta var þriðja mótið á þessu tímabili hjá Þórði á Pro Golf mótaröðinni en hann hefur endað í 35., 13., og 23. sæti.  Þórður keppir í þessari viku á fjórða móti tímabilsins og fer það einnig fram í Marokkó.

Lokastaðan:

 

 

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ