/

Deildu:

Símamótið 2016
Þórður Rafn Gissurarson, GR.
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR, hafnaði í 16. sæti á atvinnumóti sem fram fór í Tékklandi og lauk í gær. Þórður lék hringina fjóra á 291 höggi eða 9 höggum yfir pari vallar (75-74-72-70). Hann bætti sig alla fjóra keppnisdagana og endaði eins og áður segir í 16. sæti. Siguvegarinn lék á 282 höggum eða sex höggum undir pari.

Lokastaðan:

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ