/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmót eldri kylfinga fór fram dagana 18.-20 júlí í Vestmannaeyjum. Lokakeppnisdagurinn fór fram í dag í blíðskaparveðri. Fjórir kylfingar hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í sínum flokki. Þeir koma úr Golfklúbbnum Keili, Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík, og tveir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík.

Íslandsmeistarar í flokki +50 ára:
Þórdís Geirsdóttir, GK
Helgi Anton Eiríksson, GJÓ

Íslandsmeistarar í flokki+65 ára:
J
óhann Peter Andersen, GHD
Erla Adolfsdóttir, GHD

Alls tóku 128 keppendur þátt, 42 konur og 86 karlar.

Myndasyrpa frá 1. keppnisdegi:


Lokastaðan:

Öldungaflokkur GSÍ, konur 50+
1. Þórdís Geirsdóttir, GK (76-76-77) 229 högg
2. Ásgerður Sverrisdóttir, GR (80-77-79) 236 högg
3. María Málfríður Guðnadóttir, GKG (79-78-82) 239 högg
4. Svala Óskarsdóttir, GR (81-84-84) 249 högg
5. Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG (80-84-88) 252 högg

Öldungaflokkur GSÍ, karlar 50+

1. Helgi Anton Eiríksson, GJÓ (73-68-70) 211 högg
2. Frans Páll Sigurðsson, GR (71-67-74) 214 högg
3. Guðmundur Arason, GR (73-73-70) 216 högg
4. Tryggvi Valtýr Traustason, GÖ (67-76-74) 217 högg
5.-6. Magnús Pálsson, GK (77-75-69) 221 högg
5.-6. Sigurður Aðalsteinsson, GÖ (71-77-73) 221 högg

Öldungaflokkur GSÍ, karlar 65+

1. Jóhann Peter Andersen, GHD (83-77-84) 244 högg
2. Friðþjófur Arnar Helgason, NK (79-86-83) 248 högg
3. Hallgrímur Júlíusson, GV (81-82-83) 249 högg
3.-4. Gunnar Árnason, GKG (82-90-83) 255 högg
3.-4. Gunnsteinn Skúlason, GR (87-83-85) 255 högg

Öldungaflokkur GSÍ, konur 65+

1. Erla Adolfsdóttir, GHD (85-86-86) 257 högg
2. Margrét Geirsdóttir, GR (89-95-99) 283 högg
3. Oddný Sigsteinsdóttir, GR (95-93-97) 285 högg
4. Rakel Kristjánsdóttir, GL (100-99-93) 292 högg

Keppendur koma frá 18 golfklúbbum víðsvegar af landinu.

Flestir eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur eða 29 keppendur, þar á eftir kemur GK með 28. Heimamenn úr Golfklúbbi Vestmannaeyja eru fjölmennir með 19 keppendur.

1GR29
2GK28
3GV19
4NK12
5GKG12
65
7GO4
8GS4
9GL3
10GA2
11GKB2
12GHD2
13GB1
14GF1
15GVS1
16GM1
17GJÓ 1
18GHG1

Hér eru allar nánari upplýsingar um Íslandsmótið 2019 hjá eldri kylfingum.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ