Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Mynd/Hari
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR eru báðir á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni í þessari viku.

Keppt er í Austurríki og hófst mótið í morgun, fimmtudaginn 18. júlí.

Staðan er uppfærð hér:

Guðmundur Ágúst tryggði sér nýverið keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni þegar hann sigraði á sínu þriðja móti á tímabilinu á Nordic Tour mótaröðinni. Guðmundur Ágúst hefur leikið á einu móti á þessari mótaröð á tímabilinu. Þar endaði hann í 51. sæti í Slóvakíu.

Birgir Leifur er með keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni líkt og undanfarin ár. Mótið í Austurríki er annað mótið hans á tímabilinu.

Birgir Leifur Hafþórsson.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ