Site icon Golfsamband Íslands

Stúlknalandsliðið valið fyrir EM í Finnlandi

Hulda Clara Gestsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið sex kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni stúlknalandsliða í Finnlandi um miðjan júlí. Keppnin fer fram á  St. Laurence Golf Club dagana 11.-15. júlí.

Liðið er þannig skipað: 
Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD)
Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA)
Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð)
Hulda Clara Gestsdóttir (GKG)
Kinga Korpak (GS)
Zuzanna Korpak (GS)

Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir.
Liðsstjóri: Jussi Pitkänen.

Exit mobile version