Mynd: Morrbyte, Adobe Stock.
Auglýsing

Nú fer að líða að lokum golfvertíðar hér á landi. Þótt kylfingar dragi jafnan nokkuð úr golfiðkun sinni á þessum tíma getur þetta verið mikill annatími hjá vallarstarfsmönnum, sem kappkosta að búa golfvellina sem best undir veturinn.

Við það er að mörgu að hyggja, eins og fram kemur í nýlegu fræðsluriti frá Norræna grasvalla- og umhverfisrannsóknasjóðnum STERF, sem Golfsamband Íslands er aðili að líkt og öll önnur sambönd á Norðurlöndum.

Golfvallahönnuðurinn Edwin Roald, sem situr í stjórn sjóðsins fyrir hönd GSÍ, hefur þýtt ritið svo íslenskir golfklúbbar geti nýtt sér það sem best nú þegar Vetur konungur nálgast. Von er á myndskreyttri útgáfu innan tíðar í takt við ensku útgáfuna.

Sjá íslenska þýðingu hér:
Heimasíða STERF: sterf.org

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ