Auglýsing

Það stefnir í metþátttöku á Íslandsmótinu í golfi 2019 sem fram fer á Grafarholtsvelli dagana 8.-11. ágúst. Skráningarfrestur rennur út í kvöld, kl. 23:59, mánudaginn 5. ágúst. Engar undantekningar eru gerðar á skráningu eftir þann tíma.

Skráning fer fram hér:

Athygli er vakin á því að keppt verður um Íslandsmeistarartitlana 35 ára og eldri samhliða Íslandsmótinu í golfi 2019.

Eins og áður hefur komið fram hefur keppendahópurinn sjaldan verið sterkari á Íslandsmótinu í golfi.

Nú þegar hafa 154 keppendur skráð sig til leiks, þar af 33 konur. Til samanburðar voru 155 keppendur á Íslandsmótinu 2009 þegar það fór fram á Grafarholtsvelli. Árið 2014 voru 33 konu sem tóku þátt og er það met ef miðað er við gögn frá árinu 2001.

Eftirtaldir kylfingar hafa skráð sig til leiks á Íslandsmótinu í golfi 2019.

Andri ÁgústssonGM
Andri Þór BjörnssonGR
Andri Már GuðmundssonGM
Andri Már ÓskarssonGOS
Arnar Snær HákonarsonGR
Arnór Ingi FinnbjörnssonGR
Arnór Tjörvi ÞórssonGR
Aron Emil GunnarssonGOS
Aron Ingi HákonarsonGM
Aron Skúli IngasonGM
Aron Snær JúlíussonGKG
Axel BóassonGK
Birgir GuðjónssonGJÓ
Birgir Björn MagnússonGK
Bjarki Snær HalldórssonGK
Bjarki Geir LogasonGK
Bjarki PéturssonGKB
Bjarni Þór LúðvíkssonGR
Bjarni Freyr ValgeirssonGR
Björn Óskar GuðjónssonGM
Björn Viktor ViktorssonGL
Bragi ArnarsonGR
Böðvar Bragi PálssonGR
Dagbjartur SigurbrandssonGR
Dagur EbenezerssonGM
Dagur Fannar ÓlafssonGKG
Daníel HilmarssonGKG
Daníel Ingi SigurjónssonGV
Daníel Ísak SteinarssonGK
Egill Ragnar GunnarssonGKG
Egill Orri ValgeirssonGR
Einar Snær ÁsbjörnssonGR
Einar Bjarni HelgasonGFH
Elías Beck SigurþórssonGK
Ernir SigmundssonGR
Eyþór Hrafnar KetilssonGA
Fannar Ingi SteingrímssonGKG
Finnur Gauti VilhelmssonGR
Frans Páll SigurðssonGR
Gísli SveinbergssonGK
Grímur ÞórissonGR
Guðmundur ArasonGR
Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS
Guðmundur Ágúst KristjánssonGR
Gunnar Blöndahl GuðmundssonGKG
Gunnar Smári ÞorsteinssonGR
Hallsteinn I Traustason
Haraldur Hilmar HeimissonGR
Haraldur Franklín MagnúsGR
Haukur Már ÓlafssonGKG
Hákon HarðarsonGR
Hákon Örn MagnússonGR
Helgi Snær BjörgvinssonGK
Henning Darri ÞórðarsonGK
Hilmar Snær ÖrvarssonGKG
Hjalti PálmasonGR
Hlynur BergssonGKG
Hrafn GuðlaugssonGSE
Ingi Rúnar BirgissonGKG
Ingi Þór ÓlafsonGM
Jóhann Már SigurbjörnssonGKS
Jóhann SigurðssonGVS
Jóhannes GuðmundssonGR
Jóhannes SturlusonGKG
Jón GunnarssonGKG
Jón KarlssonGR
Jón Óskar KarlssonGM
Kjartan DrafnarsonGVS
Kjartan Óskar KaritasarsonNK
Kjartan Sigurjón KjartanssonGR
Kristján Þór EinarssonGM
Kristófer Karl KarlssonGM
Lárus Ingi AntonssonGA
Lárus Garðar LongGV
Logi SigurðssonGS
Magnús BjarnasonGEY
Magnús Friðrik HelgasonGKG
Margeir VilhjálmssonGR
Mikael Máni SigurðssonGA
Orri Snær JónssonNK
Ólafur Marel ÁrnasonNK
Ólafur Hreinn JóhannessonGSE
Ólafur Björn LoftssonGKG
Ólafur SigurjónssonGKB
Óskar Páll ValssonGA
Pétur Sigurdór PálssonGOS
Ragnar Már GarðarssonGKG
Ragnar Már RíkarðssonGM
Róbert Smári JónssonGS
Rúnar ArnórssonGK
Rúnar Óli EinarssonGS
Sigmundur Einar Másson
Sigurbjörn ÞorgeirssonGFB
Sigurður Bjarki BlumensteinGR
Sigurður Arnar GarðarssonGKG
Sigurður H HafsteinssonGR
Sigurður Már ÞórhallssonGR
Sigurjón ArnarssonGR
Sigurþór JónssonGVG
Sindri Snær Skarphéðinsson
Stefán Óli Magnússon
Stefán Már StefánssonGR
Steingrímur Daði KristjánssonGK
Sturla HöskuldssonGA
Sturla ÓmarssonGKB
Svanberg Addi StefánssonGK
Sveinbjörn GuðmundssonGK
Sverrir HaraldssonGM
Theodór Emil KarlssonGM
Tómas Eiríksson HjaltestedGR
Tómas Peter Broome SalmonGJÓ
Tumi Hrafn KúldGA
Úlfar JónssonGKG
Vikar JónassonGK
Viktor Ingi EinarssonGR
Viktor Snær ÍvarssonGKG
Viktor Markusson KlingerGKG
Víðir Steinar TómassonGA
Þórður Rafn GissurarsonGR
Þórir Baldvin Björgvinsson
Örvar SamúelssonGA
Amanda Guðrún BjarnadóttirGHD
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA
Anna Júlía ÓlafsdóttirGKG
Anna Sólveig SnorradóttirGK
Arna Rún KristjánsdóttirGM
Auður SigmundsdóttirGR
Árný Eik DagsdóttirGKG
Ásdís ValtýsdóttirGR
Berglind BjörnsdóttirGR
Bjarney Ósk HarðardóttirGR
Eva Karen BjörnsdóttirGR
Eva María GestsdóttirGKG
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK
Hafdís Alda JóhannsdóttirGK
Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS
Helga Kristín EinarsdóttirGK
Hrafnhildur GuðjónsdóttirGO
Hulda Clara GestsdóttirGKG
Ingunn EinarsdóttirGKG
Íris Lorange KáradóttirGK
Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR
Kristín Sól GuðmundsdóttirGM
María Eir GuðjónsdóttirGM
María Björk PálsdóttirGKG
Nína Margrét ValtýsdóttirGR
Ólafía Þórunn KristinsdóttirGR
Perla Sól SigurbrandsdóttirGR
Ragnhildur KristinsdóttirGR
Ragnhildur SigurðardóttirGR
Saga TraustadóttirGR
Sigurlaug Rún JónsdóttirGK
Stefanía Kristín ValgeirsdóttirGA
Særós Eva ÓskarsdóttirGR

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ