Frétt af heimasíðu GKG:

Kæru félagar,

Í þessari viku munum við flytja skrifstofurnar okkar.

Búið er að aftengja síma og netlagnir þannig að við getum lítið sinnt almennum skrifstofustörfum á meðan. Endilega sendið okkur tölvupóst ef við getum liðsinnt ykkur.

Biðjumst velvirðingar á þessari röskun.

Starfsfólk GKG