Auglýsing

ÍSAM-mótið sem fram fer á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar hófst í morgun, laugardaginn 16. maí.

Aðeins 39 keppendur fá keppnisrétt á þessu móti en stigin á þessu móti gilda á heimslista áhugakylfinga, WAGR.

Skorið er uppfært hér.

Rúmlega 50 kylfingar skráðu sig í mótið og rúmlega tugur fékk því ekki keppnisrétt á mótinu að þessu sinni.

Nánar um mótið hér, skor, rástímar og fleira.

Eins og áður hefur komið fram er mótið líklega eitt það sterkasta sem haldið hefur verið í mörg ár á Íslandi.

Alls verða 9 konur sem taka þátt á ÍSAM-mótinu. Atvinnukylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru á meðal keppenda. Þær hafa ekki leikið á sama móti frá árinu 2016 eða á Íslandsmótinu í golfi á Akureyri. Meðalforgjöfin í kvennaflokki er -0.6.

Klúbbur Forgjöf
1Ragnhildur Kristinsdóttir GR -4
2Valdís Þóra Jónsdóttir GL-3
3Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK-2.5
4Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR-2.5
5Berglind Björnsdóttir GR-0.3
6Jóhanna LeaLúðvíksdóttir GR1
7Arna Rún Kristjánsdóttir GM 1.2
8Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR1.4
9María BjörkPálsdóttir GKG 3.5

Í karlaflokki eru 30 keppendur. Meðalforgjöfin er -2.3 og hæsta forgjöfin er 0.3. Flestir atvinnukylfingar landsins taka þátt og einnig sterkustu áhugakylfingarnir.

Leiknar verða 36 holur laugardaginn 16. maí og 18 holur sunnudaginn 17. maí en mótið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Klúbbur Forgjöf
1Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -4.6
2Axel Bóasson GK -4.3
3Haraldur Franklin Magnús GR-4.2
4Jóhannes Guðmundsson GR-3.8
5Bjarki Pétursson GKB-3.6
6Ragnar Már Garðarsson GKG -3.5
7Sigurður ArnarGarðarsson GKG -3.5
8Dagbjartur Sigurbrandsson GR-3.5
9Andri Þór Björnsson GR-3.4
10Viktor Ingi Einarsson GR-3.4
11Hákon Örn Magnússon GR-3.4
12Aron Snær Júliusson GKG -3.3
13Ólafur Björn Loftsson GKG -2.9
14Tómas Eiríksson HjaltestedGR-2.8
15Kristófer Orri Þórðarson GKG -2.6
16Böðvar Bragi Palsson GR-2.1
17Daníel Ísak Steinarsson GK-2.1
18Ragnar Már Ríkharðsson GM -1.8
19Daníel Ingi Sigurjónsson GV-1.8
20Hlynur Bergsson GKG -1.6
21Björn Óskar Guðjónsson GM -1.5
22Arnór Ingi Finnbjörnsson GR-1.3
23Kristófer Karl Karlsson GM -1.3
24Aron Emil Gunnarsson GOS-0.9
25Sverrir Haraldsson GM -0.9
26Elvar Már Kristinsson GR-0.8
27Andri Már Óskarsson GOS-0.8
28Aron Skúli Ingason GM -0.2
29Lárus GarðarLong GV0.1
30Dagur EbenezerssonGM0.3

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ