Íslandsmót golfklúbba 2022 í flokki 19-21 árs fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 2.-4 september. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í þessum aldursflokki á Íslandsmóti golfklúbba.
Alls tóku 9 lið þátt. Á fyrsta keppnisdegi var leikin höggleikur og röðuðust liðin í riðla eftir árangri í höggleiknum. Leikið var í þremur þriggja liða riðlum. Efstu liðin úr A og B riðli léku um Íslandsmeistaratitilinn, liðin í 2. sæti í A og B riðli léku um bronsverðlaunin og liðin í 3. sæti í A og B leika um 5. sætið.
Sameiginlegt lið GS og GO stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa lagt GM í úrslitum 2,5 – 0,5.
GR varð i þriðja sæti eftir sigur gegn GK 1 í leiknum um bronsverðlaunin.
Úrslit | Klúbbur |
1 | GS / GO – Golfklúbbur Suðurnesja / Golfklúbburinn Oddur |
2 | GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar |
3 | GR – Golfklúbbur Reykjavíkur |
4 | GK – Golfklúbburinn Keilir 1 |
5 | GA – Golfklúbbur Akureyrar |
6 | GK – Golfklúbburinn Keilir 2 |
7.-8. | NK – Nesklúbburinn |
7.-8. | GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
9. | GOS – Golfklúbbur Selfoss |
Smelltu hér fyrir rásatíma, stöðu og úrslit í höggleiknum.
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í holukeppninni.
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar:
Sigurður Arnar Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Óliver Máni Scheving, Breki Gunnarsson Arndal. Magnús Yngvi Sigsteinsson, Hjalti Hlíðberg Jónasson.
Golfklúbbur Akureyrar:
Mikael Máni Sigurðsson, Gunnar Aðalgeir Arason, Patrik Róbertsson, Óskar Páll Valsson, Veigar Heiðarsson.
Nesklúbburinn:
Kjartan Óskar Guðmundsson, Ólafur Marel Árnason, Magnús Máni Kjærnested, Bjarni Þór Lúðvíksson.
Golfklúbburinn Keilir 1:
Svanberg Addi Stefánsson, Bjarki Snær Halldórsson, Hjalti Jóhannsson, Markús Marelsson, Birkir Thor Kristinsson.
Golfklúbburinn Keilir 2:
Tómas Hugi Ásgeirsson, Brynjar Logi Bjarnþórsson, Stefán Atli Hjörleifsson, Arnar Logi Andrason.
Golfklúbbur Selfoss:
Aron Emil Gunnarsson, Pétur Sigurdór Pálsson, Heiðar Snær Bjarnason, Sverrir Óli Bergsson, Máni Páll Eiríksson.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar:
Andri Már Guðmundsson, Arnór Daði Rafnsson, Aron Ingi Hákonarson, Helgi Freyr Davíðsson, Ingi Þór Ólafson, Kristófer Karl Karlsson.
Golfklúbbur Suðurnesja / Golfklúbburinn Oddur:
Sveinn Andri Sigurpálsson, Logi Sigurðsson, Axel Óli Sigurjónsson, Fjóla Margrét Viðarsdóttir.
Golfklúbbur Reykjavíkur:
Arnór Tjörvi Þórsson, Jóhann Frank Halldórsson, Böðvar Bragi Pálsson, Arnór Már Atlason, Karl Ottó Olsen, Bjarni Freyr Valgeirsson.