Auglýsing

Samsung-Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli föstudaginn 14. september s.l. Þetta var í 14. skiptið sem Unglingaeinvígið er haldið, en mótið er á vegum Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

Samsung-Unglingaeinvígið er boðsmót þar sem leikmenn vinna sér inn þátttökurétt með góðum árangri á Íslandsbankamótaröð GSÍ auk þess sem klúbbmeisturum GM er boðin þátttaka.

Hér fyrir neðan má sjá samantekt frá mótinu sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar gerði. Þorsteinn Hallgrímsson segir söguna alla í þessu flotta myndbandi.

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ