Auglýsing

Ping Jaðarsmótið á unglingamótaröð GSÍ fór fram hjá Golfklúbbi Akureyrar dagana 21.-23. júlí. Mótið var það þriðja á tímabilinu á unglingamótaröðinni.

Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá stúlkum og drengjum, 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-21 árs – en í elsta aldursflokknum voru leiknar 54 holur á þremur keppnisdögum en 36 holur á tveimur keppnisdögum í hinum tveimur aldursflokkunum.

Smelltu hér fyrir stöðu, úrslit og rástíma:

Mjög góð þátttaka var í mótinu en 123 keppendur tóku þátt. Meðalforgjöfin í mótinu var 8.5.

Keppendur komu frá 13 klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 25 alls, GA var með 21, GM 17, GK 16 og GR 15. Átta klúbbar voru með keppendur í stúlkna – og piltaflokki.

Á verðlaunaafhendingunni voru veittir bikarar fyrir besta skor í flokki 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-21 árs. Einnig voru veittir tveir farandbikarar fyrir besta skor í höggleik 36 holur og 54 holur.

Úrslit mótsins eru hér fyrir neðan:

14 ára og yngri

1. Eva Fanney Matthíasardóttir, GKG 160 högg (81-79) (+18)
2. Björk Hannesdóttir, GA 164 högg (84-80) (+22)
3. Lilja Maren Jónsdóttir, GA 164 högg (79-85) (+22)

14 ára og yngri

1. Arnar Daði Svavarsson, GKG 143 högg (70-73) (+1)
2. Hjalti Kristján Hjaltason, GM 148 högg (75-73) (+6)
3. Máni Freyr Vigfússon, GK 151 högg

15-16 ára:

1. Auður Bergrún Snorradóttir, GM 155 högg (78-77) (+13)
2. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 157 högg (77-80) (+15)
3. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 160 högg (84-76) (+18)

15-16 ára:

1. Guðjón Frans Halldórsson, GKG 146 högg (70-76) (+4)
2. Snorri Hjaltason, GKG 148 högg (75-73) (+6)
3. Hjalti Jóhannsson, GK 148 högg (73-75) (+6)

17-21 árs:

1. Elsa Maren Steinarsdóttir, GL 238 högg (83-77-78) (+25)
2. Dagbjört Erla Baldursdóttir, GM 248 högg (81-80-87) (+35)
3. Kara Líf Antonsdóttir, GA 250 högg (85-80-85) (+37)

17-21 árs:

1. Veigar Heiðarsson, GA 220 högg (72-77-71) (+7)
2. Valur Snær Guðmundsson, GA 222 högg (74-71-77) (+9)
3. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 223 högg (77-73-73) (+10)

Golfklúbbur StúlkurPiltarSamtals
Golfklúbbur Akureyrar51621
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar71825
Golfklúbbur Mosfellsbæjar9817
Golfklúbbur Reykjavíkur8715
Golfklúbbur Selfoss123
Golfklúbbur Skagafjarðar303
Golfklúbbur Suðurnesja022
Golfklúbbur Vestmannaeyja011
Golfklúbburinn Hamar Dalvík011
Golfklúbburinn Keilir31316
Golfklúbburinn Leynir257
Golfklúbburinn Setberg303
Nesklúbburinn099

Keppendalistinn er hér fyrir neðan:

NafnKlúbburForgjöf
Kara Líf AntonsdóttirGolfklúbbur Akureyrar6.8
Lárus Ingi AntonssonGolfklúbbur Akureyrar-0.7
Kristófer Áki AðalsteinssonGolfklúbbur Akureyrar24.3
Finnur Bessi FinnssonGolfklúbbur Akureyrar21.1
Skúli FriðfinnssonGolfklúbbur Akureyrar14.8
Valur Snær GuðmundssonGolfklúbbur Akureyrar1
Björk HannesdóttirGolfklúbbur Akureyrar18.4
Lana Sif HarleyGolfklúbbur Akureyrar8.4
Askur Bragi HeiðarssonGolfklúbbur Akureyrar28.3
Veigar HeiðarssonGolfklúbbur Akureyrar-2
Lilja Maren JónsdóttirGolfklúbbur Akureyrar10,3
Egill Örn JónssonGolfklúbbur Akureyrar13.4
Ragnar Orri JónssonGolfklúbbur Akureyrar4.4
Patrik RóbertssonGolfklúbbur Akureyrar2.8
Mikael Máni SigurðssonGolfklúbbur Akureyrar0.7
Ólafur Kristinn SveinssonGolfklúbbur Akureyrar6.2
Óskar Páll ValssonGolfklúbbur Akureyrar1.5
Arnar Freyr ViðarssonGolfklúbbur Akureyrar11.3
Bryndís Eva ÁgústsdóttirGolfklúbbur Akureyrar6.9
Skúli Gunnar ÁgústssonGolfklúbbur Akureyrar0.1
Ágúst Már ÞorvaldssonGolfklúbbur Akureyrar12
Róbert Leó ArnórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1
Óli Björn BjarkasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar9.2
Stefán Jökull BragasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4.8
Pálmi Freyr DavíðssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3.8
Guðmundur Snær ElíassonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2.1
Arnar Heimir GestssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8.2
Björn Breki HalldórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6
Guðjón Frans HalldórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar-0.3
Embla Hrönn HallsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7
Gunnar Þór HeimissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1.8
Snorri HjaltasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3.1
Kristín Helga IngadóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8.6
Matthías Jörvi JenssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar14.5
Valdimar Jaki JenssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7.6
María Ísey JónasdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar9.4
Tryggvi JónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6.5
Viktor Breki KristjánssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar17.5
Eva Fanney MatthíasdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5.5
Ríkey Sif RíkharðsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar17.4
Elísabet Sunna SchevingGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4.8
Kristinn SturlusonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar12.1
Arnar Daði SvavarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar-1.1
Benjamín Snær ValgarðssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6.7
Elísabet ÓlafsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5.1
Einar Örn ÖssurarsonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.8
Dagbjört Erla BaldursdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar7.5
Ásgeir Páll BaldurssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar21.6
Ásdís Eva BjarnadóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar9.1
Tómas Ingi BjarnasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar26.3
Aron Frosti DavíðssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar16.9
Brynjar Ernir GunnarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar24.8
Pamela Ósk HjaltadóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar1.8
Hjalti Kristján HjaltasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar2.4
Arnar Dagur JónssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar22.1
Eva KristinsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar0.7
Andrea Líf LíndalGolfklúbbur Mosfellsbæjar19
Ásþór Sigur RagnarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar6
Auður Bergrún SnorradóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2.1
Birna Rut SnorradóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar5.9
Eiríka Malaika StefánsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar16.1
Gabríella Neema StefánsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar7.6
Kristian Óskar SveinbjörnssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar4.3
Arnór Már AtlasonGolfklúbbur Reykjavíkur3.8
Tinna Sól BjörgvinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur19.4
Ninna Þórey BjörnsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur5.9
Erna Steina EysteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur7.2
Margrét Jóna EysteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur7.7
Jón EysteinssonGolfklúbbur Reykjavíkur3.6
Guðjón Darri GunnarssonGolfklúbbur Reykjavíkur8.5
Halldór Viðar GunnarssonGolfklúbbur Reykjavíkur3
Jóhann Frank HalldórssonGolfklúbbur Reykjavíkur-0.5
Gunnar Þórður JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur14.2
Karitas Líf RíkarðsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur9.2
Katla María SigurbjörnsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur19.7
Ásdís Rafnar SteingrímsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur12.7
Jóhannes SturlusonGolfklúbbur Reykjavíkur1.6
Þóra Sigríður SveinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur5.4
Heiðar Snær BjarnasonGolfklúbbur Selfoss2.1
Katrín Embla HlynsdóttirGolfklúbbur Selfoss5.9
Viðar Hrafn VictorssonGolfklúbbur Selfoss6.1
Dagbjört Sísí EinarsdóttirGolfklúbbur Skagafjarðar12.7
Una Karen GuðmundsdóttirGolfklúbbur Skagafjarðar6.5
Anna Karen HjartardóttirGolfklúbbur Skagafjarðar3.9
Sveinn Andri SigurpálssonGolfklúbbur Suðurnesja-0.8
Fjóla Margrét ViðarsdóttirGolfklúbbur Suðurnesja1.9
Andri ErlingssonGolfklúbbur Vestmannaeyja0.1
Hafsteinn Thor GuðmundssonGolfklúbburinn Hamar Dalvík6.1
Brynjar Logi BjarnþórssonGolfklúbburinn Keilir4.5
Óliver Elí BjörnssonGolfklúbburinn Keilir4.3
Víkingur Óli EyjólfssonGolfklúbburinn Keilir6.7
Bjarki Hrafn GuðmundssonGolfklúbburinn Keilir14.8
Tinna Alexía HarðardóttirGolfklúbburinn Keilir15.6
Flosi Freyr IngvarssonGolfklúbburinn Keilir26.2
Arnar Freyr JóhannssonGolfklúbburinn Keilir14.2
Borgþór Ómar JóhannssonGolfklúbburinn Keilir10.8
Halldór JóhannssonGolfklúbburinn Keilir5.7
Hjalti JóhannssonGolfklúbburinn Keilir1.4
Elva María JónsdóttirGolfklúbburinn Keilir12.2
Birkir Thor KristinssonGolfklúbburinn Keilir3.8
Guðrún Birna SnæþórsdóttirGolfklúbburinn Keilir13.2
Viktor Tumi ValdimarssonGolfklúbburinn Keilir8.8
Hrafn ValgeirssonGolfklúbburinn Keilir12.9
Máni Freyr VigfússonGolfklúbburinn Keilir4.4
Nói ClaxtonGolfklúbburinn Leynir6.2
Orri Bergmann IngþórssonGolfklúbburinn Leynir13
Kári KristvinssonGolfklúbburinn Leynir3.1
Elsa Maren SteinarsdóttirGolfklúbburinn Leynir4.3
Vala María SturludóttirGolfklúbburinn Leynir6.2
Tristan Freyr TraustasonGolfklúbburinn Leynir3.8
Guðlaugur Þór ÞórðarsonGolfklúbburinn Leynir8.9
Sigurást Júlía ArnarsdóttirGolfklúbburinn Setberg15.4
Lovísa Huld GunnarsdóttirGolfklúbburinn Setberg10.5
María HögnadóttirGolfklúbburinn Setberg20.8
Haraldur BjörnssonNesklúbburinn4
Benedikt Sveinsson BlöndalNesklúbburinn12.2
Heiðar Steinn GíslasonNesklúbburinn2.2
Bjarni Þór LúðvíkssonNesklúbburinn1.5
Gunnar Jarl SveinssonNesklúbburinn13.9
Ólafur Marel ÁrnasonNesklúbburinn1.8
Birgir Kjartan ÍsleifssonNesklúbburinn17.9
Skarphéðinn Egill ÞórissonNesklúbburinn10.6
Pétur Orri ÞórðarsonNesklúbburinn11.6

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ