/

Deildu:

. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR er Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri.

Perla Sól sigraði með miklum yfirburðum í sínum aldursflokki en hún er 12 ára gömul og á enn tvö ár eftir í þessum aldursflokki.

Alls tóku 19 keppendur þátt í þessum aldursflokki.

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR (78-79-71) 228 högg (+15)

2. Helga Signý Pálsdóttir, GR (92-84-85) 261 högg (+48)

3. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS (94-91-83) 268 högg (+55)

4. Karen Lind Stefánsdóttir, GKG (92-101-83) 276 högg (+63) 

5. Auður Bergrún Snorradóttir, GA (91-93-94) 278 högg (+65)


Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ