/

Deildu:

Auglýsing

Vert er að benda á að búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október.

Íþróttanefnd bárust alls 127 umsóknir að upphæð rúmlega 196 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2018.

Fyrir hverja?

Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.

Til hvers?

Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig eru styrkir til útbreiðslu- og fræðsluverkefna, að þessu sinni verður horft sérstaklega til verkefna sem stuðla að aukinni þátttöku barna af erlendum uppruna. Þá eru veittir styrkir til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi í landinu.

Nánari upplýsingar um Íþróttasjóð og slóð á rafræna umsókn er að finna á  https://www.rannis.is/sjodir/aesku-ithrotta/ithrottasjodur/ .

Eftirfarandi verkefni fengu úthlutun úr sjóðnum á síðasta ári, 2018.

Umsækjandi – nafnHeiti verkefnisStyrkur í kr. 
Akstursíþróttafélag HafnarfjarðarKaup á tímatökubúnaði         250.000    
Akstursíþróttasamband ÍslandsTímatökubúnaður fyrir rally         200.000    
Andri Hjörvar AlbertssonAðbúnaður         200.000    
Badmintonfélag AkranesBæting aðstöðu         100.000    
Blakfélagið BirnurÁhalda- og tækjakaup blakdeildar         200.000    
Bogfiminefnd ÍSÍAðbúnaður til mótahalds í bogfimi á Íslandi         400.000    
Fimleikadeild HattarÖryggisdýnur         250.000    
Fimleikadeild LeiknisÁhaldakaup         400.000    
Fimleikadeild UMFSHopp og fjör         300.000    
Fimleikasamband ÍslandsNútímavæðing móta         400.000    
Frjálsíþróttadeild FHFjölgun iðkenda í stangarstökki          200.000    
Frjálsíþróttadeild UMF.SelfossKaup á tímatökutækjum         300.000    
Frjálsíþróttafélag BorgarfjarðarEndurnýjun á grindum         400.000    
Golfklúbbur FjallabyggðarEndurnýjun á upplýsingaskilti, flaggstöngum og holubotnum         100.000    
Golfklúbbur SelfossBæting á aðstöðu til golfæfinga         300.000    
Golfklúbbur VatnsleysustrandarKaup á Brautarslátturvél         500.000    
Golfklúbburinn DalbúiBúnaðarkaup         500.000    
Golfklúbburinn LeynirEndurnýjun á æfingarsvæði         250.000    
Hestamannafélagið HendingReiðhjálmakaup         100.000    
Hnefaleikafélag AkureyrarGera upp aðstöðu og kaupa búnað         150.000    
Íþróttafélag ReykjavíkurÍþróttahópur eldri borgara hjá ÍR         100.000    
Íþróttafélagið Dímon fimleikadeildKaup á lendingardýnu         350.000    
Íþróttafélagið GerplaTrampólínkaup – tvöfalt minitramp          300.000    
Íþróttafélagið HuginnKaup á búnaði fyrir íþróttaskóla         150.000    
Íþróttafélagið ÖspHjálpartæki         300.000    
Jaðar Íþróttafélagjaðar Íþróttir         500.000    
Knattspyrnufélagið VíðirÁhöld          150.000    
Kraft MosfellsbæTækjakaup fyrir Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar         200.000    
Kraftlyftingadeild BreiðabliksUppbygging unglingastarfs         150.000    
KvartmíluklúbburinnTímatökubúnaður         200.000    
Körfuknattleiksfélag FjarðabyggðarStyrkur til kaupa á körfu og boltum         150.000    
Lyftingafélag AusturlandsBúnaðarkaup fyrir Lyftingafélag Austurland         400.000    
Lyftingafélagið HengillKaup á sérhæfðum gæðabúnaði         150.000    
Mostri GolfklúbburKaup á brautarsláttuvél         500.000    
Skautafélag AkureyrarÚtbreiðsla skautaiðkunnar         350.000    
Skíðafélag DalvíkurBúnaðarkaup         300.000    
Skíðasamband ÍslandsKaup á búnaði fyrir æfingabúðir og mótahald.         400.000    
Skotfélag AkranessUppbygging haglasvæðis         300.000    
Skotfélagið MarkvissÖryggisgirðing um Skotsvæði         100.000    
Skotfélagið SkotgrundLeirdúfukastvélar         400.000    
Skotfélagið SkytturUnglingabyssur         150.000    
Sunddeild Þróttar NeskaupstaðEndurnýjun ráspalla         200.000    
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar TindastólsÁhaldakaup til afreka         250.000    
Ungmenna-/íþróttafélagið SmáriÁhaldakaup         300.000    
Ungmennafélag BolungarvíkurFimleikadeild UMFB         150.000    
Ungmennafélag HrunamannaSkotvél í körfubolta         150.000    
Ungmennafélag Hrunamanna-FrjálsíþróttadeildÁhalda- og tækjakaup frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Hrunamanna         200.000    
Ungmennafélagið Ólafur páKaup á áhöldum og tækjum            50.000    
Ungmennafélagið SindriStökkgólf (Fiber)         500.000    
Ungmennafélagið ValurÁhaldakaup fyrir blak         100.000    

Fræðsla og útbreiðsla

Umsækjandi – nafnHeiti verkefnisStyrkur
Badmintonsamband ÍslandsBadminton um allt land       300.000    
Félag áhugamanna um íþr aldrFrá á fæti       250.000    
Fimleikafélagið RánUppbygging Ránar       250.000    
Frjálsíþróttadeild Í.R.Allir með       350.000    
Frjálsíþróttasamband ÍslandsFræðslukerfi FRÍ       350.000    
Golfklúbbur SelfossFræðsla/þekking og forvarnarverkefni       200.000    
Golfklúbburinn VestarrEfling þátttöku barna og unglinga í golfi.       300.000    
Hafna- og mjúkboltafélag ReykjavíkurAmerísk fánafótbolta grunnskólakynning fyrir 4.-7.bekkir       100.000    
Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSHFrjálsíþróttabúðir SamVest       100.000    
Knattspyrnuvinafélag Litla HraunsKnattspyrnuforvörn – Án fordóma       250.000    
Körfuknattleiksdeild VestraÚtbreiðsluverkefni körfuknattleiksdeildar Vestra 2017-2018       100.000    
Körfuknattleiksfélag FjarðabyggðarUppbygging körfuknattleiks í Fjarðabyggð       250.000    
Skotfélagið SkotgrundEfling íþróttastarfs fyrir unglinga       100.000    
Taekwondo deild Þórs,AkureyriÞjálfaramenntun og úrvalshópur       150.000    
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar TindastólsKörfuboltaskóli barna (6-12 ára)       100.000    
Ungmenna-/íþróttasamb Austl,UÍAFarandþjálfun 2018       300.000    
Ungmennafélagið SindriÞjálfaranámskeið        100.000    
Ungmennafélagið ValurDómaranámskeið í blaki       100.000    
Ungmennafélagið VíkingurÍþróttasálfræði á heimavelli       150.000    
Víkingur,tennisklúbburSkólakennsla, skólamót og áhöldakaup í Míni Tennis fyrir börn í 4.-6.bekk í Reykjavík       100.000    
Yngri flokkaráð Þórs í handboltFræðsla fyrir iðkendur og foreldra þeirra       100.000    

Rannsóknir

Umsækjandi – nafnHeiti verkefnisStyrkur
Hafrún KristjánsdóttirJafnrétti í boltaíþróttum á Íslandi       500.000    
Harpa Söring RagnarsdóttirTíðni bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi       500.000    
Háskóli ÍslandsNýjar tækniaðferðir við sundþjálfun/kennslu barna        400.000    
Háskóli Íslands – Rannsóknarstofa í Íþrótta og heilsufræðiKnattspyrnuþjálfunar barna á Íslandi og í Noregi  – Samanburðarrannsókn     1.200.000    
Háskóli Íslands/Elísabet MargeirsdóttirÍþróttagarpar framtíðarinnar – breytingar á matarumhverfi við íþróttaiðkun barna       400.000    
María Kristín JónsdóttirHeilahristingur meðal íþróttakvenna, hormónatruflanir, andleg líðan og lífsgæði       500.000    

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ