/

Deildu:

Auglýsing

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag.

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í 1. deild kvenna. GKG sigraði GR í úrslitaleiknum 4,5 -0,5 og stöðvaði þar með sigurgöngu GR í þessari keppni. GR hafði fagnað þessum titli undanfarin fjögur ár. Keilir endaði í þriðja sæti eftir 3-2 sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Þetta er aðeins í annað sinn sem GKG er Íslandsmeistari í 1. deild kvenna en árið 2013 braut GKG ísinn með sínum fyrsta sigri.

Lokastaðan í 1. deild kvenna:
1. GKG
2. GR
3. GK
4. GM
5. GS
6. GO
7. GSS
8. GV

GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.

Sjötti sigur karlaliðs GKG

GKG fagnaði sínum sjötta titli í þessari keppni frá upphafi í karlaflokki eftir úrslitaleik gegn GR. Golfklúbburinn Keilir, sem hafði titil að verja, varð í þriðja sæti eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.

Lokastaðan í 1. deild karla:
1. GKG
2. GR
3. GK
4. GM
5. GA
6. GS
7. GJÓ
8. Leynir

<strong>Íslandsmeistaralið GKG í kvenna og karlaflokki <strong>

Í ár var keppt í karla – og kvennaflokki á sömu keppnisvöllunum og var þetta í fyrsta sinn sem slíkt fyrirkomulag er á Origo Íslandsmóti golfklúbba.

Keppt var á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Keppni hefst á föstudaginn, 26. júlí.
1. deild karla: Urriðavöllur (GO).
1. deild kvenna: Leirdalsvöllur (GKG)
Laugardagur 27. júlí:
1. deild karla: Leirdalsvöllur
1. deild kvenna: Urriðavöllur
Sunnudagur 28. júlí:
Leikið um sæti 1.-4. í báðum flokkum: Leirdalsvöllur

Smelltu hér fyrir glærukynningur sem rúllar með stöðunni í leikjunum.


Leikið um sæti 5.-8. í báðum flokkum: Urriðavöllur

Úrslit og staða er í hlekkjunum hér fyrir neðan:

Lokaumferðin – úrslitaleikir: Smelltu hér fyrir glærukynningur sem rúllar með stöðunni í leikjunum.

4. umferð – Kross-spil: Smelltu hér fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

3. umferð: Smelltu hér fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

1. umferð:Smelltu hér fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

2. umferð: Smelltu hér fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

Karlar

A riðill karla

B riðill karla

Leikið um 1.-4. sæti karla

Leikið um 5.-8. sæti karla

Konur

A riðill kvenna

B riðill kvenna

Leikið um 1.-4. sæti kvenna

Leikið um 5-8 sæti kvenna

Íslandsmót golfklúbba GSÍ – Íslandsmeistarar frá upphafi

Karlaflokkur:

1961-66 Golfklúbbur Akureyrar
1967-70 Golfklúbbur Reykjav.
1971 Golfklúbbur Akureyrar
1972 Golfklúbbur Reykjavíkur
1973 Golfklúbbur Suðurnesja
1974 Golfklúbburinn Keilir
1975 Golfklúbbur Reykjavíkur
1976 Golfklúbbur Reykjavíkur
1977 Golfklúbburinn Keilir
1978 Golfklúbburinn Keilir
1979 Golfklúbbur Reykjavíkur
1980 Golfklúbbur Reykjavíkur
1981 Golfklúbbur Reykjavíkur
1982 Golfklúbbur Suðurnesja
1983 Golfklúbbur Reykjavíkur
1984 Golfklúbbur Reykjavíkur
1985 Golfklúbbur Reykjavíkur
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur
1988 Golfklúbburinn Keilir
1989 Golfklúbburinn Keilir
1990 Golfklúbburinn Keilir
1991 Golfklúbburinn Keilir
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur
1993 Golfklúbburinn Keilir
1994 Golfklúbbur Reykjavíkur
1995 Golfklúbburinn Keilir
1996 Golfklúbbur Suðurnesja
1997 Golfkúbbur Reykjavíkur
1998 Golfklúbbur Akureyrar
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur
2000 Golfklúbburinn Keilir
2001 Golfklúbbur Reykjavíkur
2002 Golfklúbbur Reykjavíkur
2003 Golfklúbbur Reykjavíkur
2004 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab.
2005 Golfklúbburinn Kjölur
2006 Golfklúbburinn Kjölur
2007 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab.
2008 Golfklúbburinn Keilir
2009 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab.
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur
2012 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab.
2013 Golfklúbburinn Keilir
2014 Golfklúbburinn Keilir
2015 Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2016 Golfklúbburinn Keilir
2017 Golklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2018 Golfklúbburinn Keilir
2019 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Fjöldi titla:
Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
Golfklúbburinn Keilir (15)
Golfklúbbur Akureyrar (8)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (6)
Golfklúbbur Suðurnesja (3)
Golfklúbburinn Kjölur (2)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)

Íslandsmót golfklúbba GSÍ – Íslandsmeistarar frá upphafi


Kvennaflokkur:


1982-84 Golfklúbbur Reykjav.
1985 Golfklúbburinn Keilir
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur
1988 Golfklúbbur Reykjavíkur
1989 Golfklúbburinn Keilir
1990 Golfklúbbur Reykjavíkur
1991 Golfklúbburinn Keilir
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur
1993 Golfklúbbur Reykjavíkur
1994 Golfklúbburinn Keilir
1995 Golfklúbburinn Keilir
1996 Golfklúbburinn Keilir
1997 Golfklúbburinn Keilir
1998 Golfklúbburinn Kjölur
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur
2000 Golfklúbbur Reykjavíkur
2001 Golfklúbburinn Kjölur
2002 Golfklúbburinn Keilir
2003 Golfklúbburinn Keilir
2004 Golfklúbbur Reykjavíkur
2005 Golfklúbbur Reykjavíkur
2006 Golfklúbburinn Keilir
2007 Golfklúbburinn Kjölur
2008 Golfklúbburinn Keilir
2009 Golfklúbburinn Keilir
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur
2012 Golfklúbbur Reykjavíkur
2013 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab.
2014 Golfklúbburinn Keilir
2015 Golfklúbbur Reykjavíkur
2016 Golfklúbbur Reykjavíkur
2017 Golfklúbbur Reykjavíkur
2018 Golfklúbbur Reykjavíkur
2019 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Fjöldi titla:
Golfklúbbur Reykjavíkur (20)
Golfklúbburinn Keilir (13)
Golfklúbburinn Kjölur (3)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (2)

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ