Verð fyrir hálftíma fyrir kl. 15:00 á virkum dögum er kr. 1.500 fyrir GKG meðlimi en kr. 2.000 fyrir aðra. Eftir kl. 15:00 og um helgar er verðið kr. 2.000 fyrir GKG meðlimi en kr. 2.700 fyrir aðra. Dæmi:

  • Ef fjórir aðilar velja að spila 9 holur, þá tekur það um 1,5 klst. Ef spilað er eftir kl. 15:00, þá er verðið kr. 6.000,- eða 1.500 á mann.
  • Ef fjórir aðilar velja að spila 18 holur, þá tekur það um 3 kst. Ef spilað er fyrir kl. 15:00 þá er verðið kr. 9.000,- eða 2.250 kr. Á mann.

GKG meðlimur má taka með sér allt að þrjá gesti og greiðir hann GKG gjald fyrir allan tímann sem leigður er. Ekki mega fleiri aðilar spila í hverjum hermi en 4.

Golfhermarnir verða opnir frá kl. 09:00 til kl. 23:00 á kvöldin.