/

Deildu:

Ólöf María Einarsdóttir.
Auglýsing

Ólöf María Einarsdóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, lék á Opna írska stúlknamótinu sem fram fór á Roganstow vellinum um helgina. Ólöf María, sem lék áður fyrir Hamar á Dalvík, er fædd í apríl árið 1999 og er hún 17 ára gömul.

Ólöf María endaði í 31. sæti á 16 höggum yfir pari vallar (71-73-85) 229 högg. Sigurvegari mótsins var norski kylfingurinn Celine Borgen en hún lék á pari vallar samtals.

Lokastaðan::

Screenshot (7) Screenshot (6) Screenshot (5)

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ