Ólafur Björn Loftsson tryggði sér í dag keppnisrétt á Nordic mótaröðinni á næsta ári. Ólafur lék lokahringinn á lokaúrtökumótinu í Danmörku á 71 höggi eða -1 og endaði hann í 12.-16. sæti á -4 samtals (71-70-71). Íslenski atvinnumaðurinn var einn af 25 kylfingum á þessu móti sem tryggði sér fullan keppnisrétt á Nordic mótaröðinni á næsta tímabili. Lokastaðan
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Afreksmiðstöð Íslands opnuð í dag
05.05.2025
Golfvellir
Opið fyrir skráningu í Vormót GÞ
05.05.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
04.05.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin
Hversu oft færir þú boltann?
04.05.2025
Golfvellir
Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ
04.05.2025
Fréttir