Auglýsing

Íslandsmótið í golfi fer fram á Grafarholtsvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 8.-11. ágúst 2019.

Mótið á sér langa sögu á þessum sögufræga velli. Mótið fór þar fram síðast árið 2009. Þar sigruðu þau Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) og Ólafur Björn Loftsson (NK).

Lokakaflinn á þessu móti í keppni þeirra Ólafs og Stefáns Más Stefánssonar fer í sögubækurnar sem einn sá allra eftirminnilegasti.

Ólafur Björn og Stefán Már voru í viðtali í þættinum Íþróttafólkið okkar sem sýndur var haustið 2018 á RÚV. Þar er þessi frægi lokakafli rauði þráðurinn og sagan öll er í þessu myndbandi hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ