/

Deildu:

"Íslandsmótið í höggleik. Golf, sumar 2014, GKG, Leirdalsvöllur. Birgir Leifur Hafþórsson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Íslandsmót"
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tyggði sér í dag keppnisrétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröð kvenna. Íslandsmeistarinn í höggleik lék lokahringinn á 75 höggum og samtals lék hún hringina fjóra á +19 (74-78-80-75).

Leikið er á Royal Golf Dar Es Salam í Marokkó. Keppendur eru alls 51 á þessu móti og 29 efstu komast áfram á lokaúrtökumótið sem fer einnig fram í Marokkó um miðjan desember.

Okkur tókst það! Komumst á 2.stig Evrópumótaraðarinnar í desember! Enduðum þetta á góðum lokahring, 75 þegar mest á reyndi. Gott að vera búin! Hlakka svoooo til að koma heim og sjá alla!!! Nýju litlu Alfreðsdóttir og hin litlu lömbin mín sagði Ólafía Þórunn á Facebook eftir hringinn góða

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ