Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 67. sæti á Swinging Skirts mótinu sem fram fór í Taívan. Ólafía bætti sig verulega á lokakeppnisdeginum en hún lék á +12 samtals (76-77-77-70) eða 300  höggum.

Fyrir árangurinn fékk Ólafía Þórunn rúmlega 500 þúsund kr.

Staðan:

Næst keppir Ólafía í Malasíu. Sime Darby mótið fer fram í Kuala Lumpur þar sem leiknar verða 72 holur. Fyrsti keppnisdagur mótsins er fimmtudagurinn 25. okt.

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ