Site icon Golfsamband Íslands

Nýtt og glæsilegt útlit á vefnum golficeland.org

Vefur Golf Iceland hefur fengið nýtt og glæsilegt útlit.  Markmiðið með breytingunni er að gera vefinn farsímavænni og er lögð mikil áhersla á stórar myndir af glæsilegum golfvöllum landsins. Það hefur sýnt sig á undanförnum misserum að góðar ljósmyndir af golfvöllum „selur“ þá golfvelli betur en annað.
Nú er þessi gjörbreytti vefur kominn í loftið.

golficeland.org 

 

Exit mobile version