/

Deildu:

Derrick Moore.
Auglýsing

Aðalfundur PGA á Íslandi, fór fram s.l. laugardag 22. nóvember í golfskála GKG. Afreksþjálfari GKG, Derrick John Moore, var útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2016. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Derrick var einn af fimm tilnefndum kennurum. Þetta er annað árið í röð sem Derrick hlýtur þessa viðurkenningu.

Þetta er í þriðja sinn sem Derrick hlýtur þennan mikla heiður, en PGA samtökin útnefndu fyrst kennara ársins árið 2007. Við óskum Derrick innilega til hamingju með þessa miklu viðurkenningu.

Hér má sjá lista yfir þá kennara sem hlotið hafa viðurkenninguna PGA kennari ársins.

PGA kennarar ársins frá upphafi:

2007 Árni Jónsson
2008 Staffan Johannson
2009 Arnar Már Ólafsson
2010 Brynjar Eldon Geirsson
2011 Derrick Moore
2012 Sigurpáll Geir Sveinsson
2013 Magnús Birgisson
2014 Heiðar Davíð Bragason
2015 Derrick Moore
2016 Derrick Moore

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ