Auglýsing

Nýlegar rannsóknir og reynsla gefur til kynna að vetrarnotkun ógegndræpra ábreiða geti dregið verulega úr kalhættu á golfflötum. Nú er rétti tíminn, fyrir þá golfklúbba sem vilja nýta þessa þekkingu, að huga að efnispöntun og öðrum undirbúningi.Út er komin íslensk útgáfa fræðslurits STERF um notkun slíkra ábreiða.

Bæklingurinn er hluti af stærri ritröð um kalvarnir á golfvöllum, sem nálgast má á vef sterf.org og íslenskri undirsíðu þar. Ritin í upphaflega safninu eru ellefu og hafa sjö þeirra nú verið þýdd á íslensku. Þýðing er unnin af Edwin Roald, í samstarfi við SÍGÍ og GSÍ – golf.is.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ