/

Deildu:

Frá vinstri: Heiðar Snær, Aron Emil og Björn Viktor. Mynd/GK
Auglýsing

Aron Emil Gunnarsson, Golfklúbbi Selfoss, stóð uppi sem sigurvegari á WAGR-mótinu, sem fram fór á Hvaleyrarvelli dagana 24.-26. september. Golfklúbburinn Keilir var framkvæmdaraðili mótsins í samvinnu við Prósjoppuna.

Aron Emil lék hringina þrjá á 228 höggum Heiðar Snær Bjarnason (GOS) og Björn Viktor Viktorsson (GL) deildu öðru sætinu á 237 höggum.

Mótið taldi til stiga á heimslista áhugakylfinga.

Smelltu hér fyrir lokaúrslit mótsins:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ