/

Deildu:

Annika Sörenstam í GKG
Auglýsing

Heimsókn Anniku Sörenstam til Íslands vakti mikla athygli hér á landi enda er sænski kylfingurinn ein stærsta íþróttastjarna allra tíma.

Íslandsstofa fylgdist vel með heimsókn Sörenstam og nýtti tækifærið til að búa til myndband með því helsta úr heimsókn hennar til Íslands – undir slagorðinu Inspired by Iceland.

Myndbandið er aðgengilegt á öllum samfélagsmiðlum en hér fyrir neðan er hægt að horfa á myndbandið.

https://www.inspiredbyiceland.com/

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ