Auglýsing

Það var mikið um að vera á Silfurnesvelli þann 16. júní s.l. þar sem að boðið var upp á golftengda dagskrá fyrir alla fjölskylduna á golfdegi hjá Golfklúbbi Hornafjarðar.

GSÍ, KPMG, PGA og R&A koma að þessu verkefni.

Golfdagurinn á Höfn tókst vel. Tekið var á móti gestum við golfskálann. Þar fengu gestir tækifæri að kynnast golfíþróttinni undir handleiðslu PGA golfkennara. Farið var í ýmsa leik í og heppnaðist golfdagurinn mjög vel.

Í lok dagsins var boðið upp á grillveislu fyrir gesti og sjálfboðaliða.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ