Vefurinn mitt.golf.is var niðri um stund milli klukkan 21:00 og 22:00 meðan þjónustuaðilar Advania og IOS unnu við að koma honum upp. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það olli og þökkum sýnda biðlund.
Deildu:
Gunnlaugur Árni annar í Illinois
17.09.2025
Afrekskylfingar
Mótavaktin – Gott gengi í vondu veðri
12.09.2025
Afrekskylfingar | Fréttir