Ruth Einarsdóttir. Mynd/GR
Auglýsing


Umtalsverð fjölgun er í golfhreyfingunni á Íslandi miðað við þau gögn sem lágu fyrir í félagaskrá í golfklúbbum landsins þann 1. júlí sl. 

Um 4% heildaraukning er á landsvísu eða sem nemur tæplega 700 kylfingum. Alls voru 17.859 kylfingar skráðir þann 1. júlí sl. og er þetta er mesta fjölgunin frá árinu 2009 eða í áratug. 

Athygli vekur að aukningin er mest hjá þeim allra yngstu og elstu í hreyfingunni, 9 ára og yngri og 60 ára og eldri. 

Rúmlega 60% allra kylfinga eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Aukningin er mest á því svæði, og einnig á Suðurlandi en 76% skráðra kylfinga búa á þessum svæðum. Einnig fjölgaði á Suðurnesjum og á Vesturlandi. 

Golfklúbbur Brautarholts bætir hlutfallslega mest við sig nýjum kylfingum eða um 85% aukning. Margir golfklúbbar eru með töluverða fjölgun í sínum röðum en heildarlistann má sá hér fyrir neðan:


Kylfingar eftir landshluta: 

LandsvæðiKylfingar 2019Breyting á milli áraHlutdeild landshluta í heildarfjölda kylfinga
Höfuðborgarsvæðið10,67541760%
Suðurnes1,123806%
Vesturland1,033386%
Vestfirðir335122%
Norðvesturland286362%
Norðausturland1,114-76%
Austurland377-92%
Suðurland2,91612716%
Samtals17,859694100%

Kylfingar eftir kyni og aldri: 

AldurKarlarKonur2019Breyting milli ára
9 ára og yngri42417259661%
10 til 19 ára1,2604751,735-9%
20 til 29 ára1,0391321,17113%
30 til 39 ára1,1281971,3253%
40 til 49 ára1,8586902,5480%
50 til 59 ára2,5171,6284,1451%
60 ára og eldri3,8852,4546,3397%
Samtals12,1115,74817,8594%

Félagar í golfklúbbum 2019

Klúbbur15 ára og yngri16 ára og eldri2019Breyting á milli ára%
Golfklúbbur Reykjavíkur733,1593,2321685%
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4801,4701,950-140-7%
Golfklúbburinn Oddur2531,2111,46423819%
Golfklúbburinn Keilir1321,1651,297121%
Golfklúbbur Mosfellsbæjar1861,0381,224918%
Nesklúbburinn2970873710%
Golfklúbbur Akureyrar16155571641%
Golfklúbbur Suðurnesja495385878116%
Golfklúbburinn Leynir7839347100%
Golfklúbbur Selfoss503934434411%
Golfklúbbur Vestmannaeyja56350406-14-3%
Golfklúbburinn Setberg3390393-14-3%
Golfklúbbur Öndverðarness1235636810%
Golfklúbbur Þorlákshafnar203033235320%
Golfklúbbur Álftaness3521224710%
Golfklúbbur Hveragerðis1721523242%
Golfklúbbur Grindavíkur16206222-12-5%
Golfklúbbur Ásatúns1209210116%
Golfklúbburinn Kiðjaberg22184206-12-6%
Golfklúbburinn Flúðir218518711%
Golfklúbbur Borgarness91751842214%
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar121601721912%
Golfklúbbur Sauðárkróks251421671611%
Golfklúbburinn Úthlíð0164164139%
Golfklúbbur Sandgerðis2140142-8-5%
Golfklúbbur Ísafjarðar813013843%
Golfklúbburinn Vestarr1133134-12-8%
Golfklúbbur Brautarholts31281316085%
Golfklúbbur Húsavíkur101151251110%
Golfklúbbur Fjallabyggðar298111033%
Golfklúbbur Hornafjarðar01001001416%
Golfklúbbur Hellu9899811%
Golfklúbbur Fjarðabyggðar176986-2-2%
Golfklúbburinn Mostri77986-1-1%
Golfklúbburinn Hamar176885-24-22%
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs126880-15-16%
Golfklúbburinn Jökull272742037%
Golfklúbbur Norðfjarðar1676823%
Golfklúbbur Seyðisfjarðar0686858%
Golfklúbburinn Dalbúi061611842%
Golfklúbburinn Þverá Hellishólum0595935%
Golfklúbbur Bolungarvíkur154055-4-7%
Golfklúbbur Siglufjarðar253551434%
Golfklúbburinn Glanni14849717%
Golfklúbburinn Geysir123143410%
Golfklúbbur Byggðarholts2384000%
Golfklúbbur Patreksfjarðar13738412%
Golfklúbburinn Ós13536620%
Golfklúbbur Bíldudals03636413%
Golfklúbbur Vopnafjarðar0353513%
Golfklúbburinn Vík0353526%
Golfklúbburinn Lundur03131519%
Golfklúbbur Skagastrandar0282800%
Golfklúbbur Hólmavíkur0252500%
Golfklúbburinn Hvammur Grenivík22224-6-20%
Golfklúbburinn Tuddi71724-12-33%
Golfklúbburinn Húsafelli0161600%
Golfklúbbur Staðarsveitar01515215%
Golfklúbburinn Gljúfri01212220%
Golfklúbbur Mývatnssveitar01111-2-15%
Golfklúbburinn Skrifla04400%
Samtals1,88215,97717,8596944%


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ