/

Deildu:

Auglýsing

Um helgina voru íþróttamönnum Garðabæjar veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2014.  Í þeirra hópi margir kylfingar úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í höggleik karla Ingi Rúnar Birgisson fékk viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitil í höggleik hjá strákum 14 ára og yngri. Sigurður Arnar Garðarsson fékk svo viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni stráka 14 ára og yngri. Einnig var liði Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar sem sigraði sveitakeppni GSÍ í flokki Pilta 18 ára og yngri veitt viðurkenning fyrir frábæran árangur. Ragnar Már Garðarsson fékk viðurkenningu fyrir þátttöku sína í í verkefnum A-landsliðsins.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ