Auglýsing

Það var sannkölluð baráttustemning á Ljúflingi þann 19. júní s.l., á hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi. Þar fór fram mæðgnamót sem Golfklúbburinn Oddur stóð fyrir.

Markmið mótsins var að fá yngri og eldri kylfinga til að koma saman í skemmtilegt Texas Scramble mót. Keppnisformið var mjög opið þar sem að t.d. ömmur – og langömmur gátu leikið með þeim yngri eru. Þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki átt góðan dag skemmtu keppendur og gestir sér vel eins og sjá má á þessum myndum frá Golfklúbbnum Oddi. Allir keppendur fengu verðlaun fyrir þátttökuna og úr varð eftirminnlegur dagur fyrir alla sem tóku þátt.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ