Auglýsing

Gregor Brodie og Ólafur B. Loftsson hafa tilkynnt hvaða leikmenn muni skipa landslið Íslands sem taka þátt á Evrópumeistaramótum í liðakeppni sem fram fara 9.-12. september næstkomandi.

Landslið Íslands eru skipuð áhugakylfingum og leika lið kvenna og karla bæði í efstu deild.

Karlalandslið Íslands

Aron Snær Júlíusson, GKG
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Hákon Örn Magnússon, GR
Kristófer Karl Karlsson, GM

Leikið verður í Hollandi.

Kvennalandslið Íslands

Andrea Bergsdóttir, GKG
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
Saga Traustadóttir, GR

Leikið verður í Svíþjóð.

  • Birt með fyrirvara um breytingar.

Afreksnefnd GSÍ

Kvennalandsliðið er skipað sömu leikmönnum og í fyrra en Hákon Örn og Kristófer Karl eru nýliðar í karlalandsliðinu. Aðeins 4 leikmenn eru valdir í liðin að þessu sinni en vanalega eru þeir 6. Í holukeppninni á EM er leikinn einn fjórmenningur og tveir tvímenningar.

Saga Traustadóttir
Hulda Clara Gestsdóttir
Heiðrún Anna Hlynsdóttir
Andrea Bergsdóttir GKG myndsethgolfis
Hákon Örn Magnússon GR Myndsethgolfis
Dagbjartur Sigurbrandsson
Aron Snær Júlíusson Myndsethgolfis
Kristófer Karl Karlsson GM Myndsethgolfis

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ