Frá Jaðarsvelli. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Jaðarsmótið fór fram um liðna helgi við frábærar aðstæður á Jaðarsvelli á Akureyri.

Mótið er hluti af unglingamótaröð GSÍ og sá Golfklúbbur Akureyrar um framkvæmd mótsins.

Alls voru 125 keppendur og að venju var keppt í fjórum aldursflokkum.

Sigurvegarar helgarinnar eru: Fjóla Margrét Viðarsdóttir (GS), Markús Marelsson (GK), Perla Sól Sigurbrandsdóttir (GR), Gunnlaugur Árni Sveinsson (GKG), Nína Margrét Valtýsdóttir (GR, Mikael Máni Sigurðsson (GA) og Arnór Daði Rafnsson (GM)

Úrslit urðu eftirfarandi.

Stúlkur 14 ára og yngri:

 1. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 161 högg (+19) (85-76)
 2. Auður Bergrún Snorradóttir, GA 161 högg (80-81)
 3. Eva Kristinsdóttir, GM 163 högg (83-80)

  *Fjóla sigraði á fyrstu holu í bráðabana þar sem hún fékk fugl.

Drengir 14 ára og yngri:

 1. Markús Marelsson, GK 145 högg (+3)(69-75)
 2. Hjalti Jóhannsson, GK 147 högg (+59 (70-77)
 3. Guðjón Frans Halldórsson, GKG 153 högg (76-77)

Stúlkur 15-16 ára:

 1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 144 högg (+2) (71-73)
 2. Sara Kristinsdóttir, GM 162 högg (+20) (79-83)
 3. Anna Karen Hjartardóttir, GSS 163 högg (+21) (80-83)

Drengir 15-16 ára:

 1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 142 högg (par) (71-71)
 2. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 153 högg (+11) (76-77)
  3.-4. Veigar Hreiðarsson, GA 154 högg (+12) (78-76)
  3.-4. Elías Ágúst Andrason, GR 154 högg (+12) (73-81)
<strong>Frá vinstri Skúli Gunnar Gunnlaugur Árni Veigar og Elías Ágúst<strong>

Stúlkur 17-18 ára:

 1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 224 högg (+11) (74-78-72
 2. María Eir Guðjónsdóttir, GM 226 högg (+13) (79-75-72)
 3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 232 högg (+19) (72-76-84)
<strong>Frá vinstri Katrín Sól Nína Margrét María Eir<strong>

Drengir 17-18 ára:

 1. Mikael Máni Sigurðsson, GA 229 högg (+9) (75-74-80)
  2.-3. Patrik Róbertsson, GA 234 högg (21) (82-76-76)
  2.-3. Björn Viktor Viktorsson, GL 234 högg (+21) (76-79-79)
<strong>Frá vinstri Patrik Mikael Máni Björn VIktor<strong>

Drengir 19-21 árs:

 1. Arnór Daði Rafnsson, GM 237 högg (+24) (82-78-77)
  2.-3. Kjartan Óskar Guðmundsson, NK 240 högg (+27) (85-79-76)
  2.-3. Ólafur Marel Árnason, NK 240 högg (+27) (87-76-77)
<strong>Frá vinstri Kjartan Óskar Arnór Daði Ólafur Marel<strong>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ