Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 2., 3. og 4. deild karla 2023 í +50 ára og eldri fer fram á þremur keppnisstöðum dagana 24.-26. ágúst.

2. deild karla fer fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði, 3. deild karla fer fram á tveimur völlum, á Selfossi og Hveragerði, 4. deild karla fer fram á Hellishólum.

2. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

A-riðill:
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ
Golfklúbburinn Oddur, GO
Nesklúbburinn, NK
Golfklúbbur Húsavíkur
B-riðill:
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM
Golfklúbbur Sandgerðis, GSG
Golfklúbburinn Leynir, GL

3. deild karla fer fram í Hveragerði og á Selfossi:

3. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Alls eru átta lið í 3. deild karla, efsta liðið fer upp í 2. deild og neðsta liðið fellur í 4. deild.

A-riðill:

Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB
Golfklúbbur Selfoss, GOS
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS
Golfklúbburinn Hamar, Dalvík.

B-riðill:
Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG
Golfklúbbur Ísafjarðar, GÍ
Golfklúbbur Grindavíkur, GKG

4. deild karla fer fram á Hellishólum í Fljótshlíð:

4. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Alls eru fjögur lið sem taka þátt í 4. deild karla. Golfklúbbur Bolungarvíkur, Golfklúbbur Hornafjarðar, Golfklúbburinn Þverá Hellishólum og Golfklúbburinn Jökull.

Efsta liðið fer upp í 3. deild.

Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaUpplýsingarHella
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaUpplýsingarHornafjörður
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaUpplýsingarSuðurnes
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaUpplýsingarSandgerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaUpplýsingarSelfoss/Hveragerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaUpplýsingarHellishólar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ