Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2022 í kvennaflokki 50 ára og eldri fór fram á Hólmsvelli í Leiru 18.-20. ágúst.

Í 1. deild kvenna tóku alls 8 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum. Tvö efstu liðin komust í undanúrslit þar sem að efsta liðið í A-riðli lék gegn liðinu í 2. sæti í B-riðli. Efsta liðið úr B-riðli lék gegn liðinu í 2. sæti í A-riðli. Liðin sem komust ekki í undanúrslit léku um sæti 5.-8. og neðsta liðið féll í 2. deild.

Einn fjórmenningsleikur og fjórir tvímenningsleikir fóru fram í hverri umferð.

Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði Golfklúbbinn Keili í úrslitaleiknum. Golfklúbburinn Leynir endaði í þriðja sæti eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í leiknum um þriðja sætið.
Golfklúbbur Vestmannaeyja féll úr efstu deild.

<strong>Íslandsmeistaralið GR <strong>
<strong>Golfklúbburinn Keilir <strong>
<strong>Golfklúbburinn Leynir <strong>

1. deild kvenna 50+
á Hólmsvelli í Leiru:

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

A-riðill
1.GRGolfklúbbur Reykjavíkur
2.GO Golfklúbburinn Oddur
3.NK Nesklúbburinn
4. GLGolfklúbburinn Leynir
B-riðill
1.GKGGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2.GKGolfklúbburinn Keilir
3.GMGolfklúbbur Mosfellsbæjar
4. GV Golfklúbbur Vestmannaeyja

GR – Golfklúbbur Reykjavíkur:
Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Óskarsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Signý Marta Böðvarsdóttir, Þuríður Valdimarsdóttir, Guðrún Garðars, Júlíana Guðmundsdóttir,
Helga Friðriksdóttir, Sigríður Kristinsdóttir.

GO – Golfklúbburinn Oddur:
Ágústa Arna Grétarsdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Aldís Björg Arnardóttir, Björg Þórarinsdóttir,
Helga Björg Steinþórsdóttir, Hulda Hallgrímsdóttir, Laufey Sigurðardóttir,
Unnur Helga Kristjánsdóttir, Dídí Ásgeirsdóttir.

NK – Nesklúbburinn:
Ágústa Dúa Jónsdóttir, Erla Pétursdóttir, Guðrún Valdimarsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir,
Sigrún Guðmundsdóttir, Kristín Markúsdóttir, Þuríður Halldórsdóttir,
Jórunn Þóra Sigurðardóttir og Þyrí Valdimarsdóttir.

GL – Golfklúbburinn Leynir:
Ruth Einarsdóttir, Elísabet Valdimarsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir,
María Björk Sveinsdóttir, Ragnheiður Jónasdóttir, Rakel Kristjánsdóttir,
Díana Carmen Llorens, Jóna Björg Olsen.

GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar:
María Málfríður Guðnadóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Hanna Bára Guðjónsdóttir, Sigríður Olgeirsdóttir, Ragnheiður Stephensen, Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir, Petrún Björg Jónsdóttir, Elísabet Böðvarsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir.

GK – Golfklúbburinn Keilir:
Anna Snædís Sigmarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir,
Kristín Pétursdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Kristjana Aradóttir,
Margrét Berg Theódórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir.

GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar:
Agnes Ingadóttir, Arna Kristín Hilmarsdóttir, Dagný Þórólfsdóttir, Edda Herbertsdóttir,
Guðný Helgadóttir, Írunn Ketilsdóttir, Karólína Margrét Jónsdóttir,
Rannveig Rúnarsdóttir, Sigríður María Torfadóttir.

GV – Golfklúbbur Vestmannaeyja:
Alda Harðardóttir, Freyja Önundardóttir, Guðmunda Bjarnadóttir, Hrönn Harðardóttir,
Katrín Harðardóttir, Þóra Ólafsdóttir, Þuríður Bernódusdóttir, Jóhanna Waagfjord.Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ