Auglýsing

Keppt var í 5. deild á Íslandsmóti golfklúbba í karlaflokki dagana 21.-23. ágúst. Keppt var á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2014 sem keppt er í 5. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba eða frá því að Golfklúbburinn Tuddi sigraði árið 2014 á Hellishólum.

Þrír golfklúbbar tóku þátt í 5. deild. Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO) stóð uppi sem sigurvegari eftir mikla baráttu gegn Golfklúbbnum Jökli úr Snæfellsbæ.

Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karla Golfklúbbur Þorlákshafnar.

Lokastaðan:

*Efsta liðið fer upp um deild.

1. Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO)
2. Golfklúbburinn Jökull (GJÓ)
3. Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)

<strong>Golfklúbbur Bolungarvíkur 1 sæti í 5 deild karla<strong>
<strong>Golfklúbburinn Jökull 2 sæti í 5 deild 2020<strong>

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ