Jaðarsvöllur Akureyri, Axel Bóasson, GK. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Skráningu í Íslandsmótið í golfi 2021 lauk s.l. þriðjudag eða 27. júlí. Mjög mikill áhugi var hjá kylfingum en alls eru 150 keppendur skráðir til leiks.

Konurnar eru 34 og karlarnir 116. Þriðja árið í röð er hámarksfjölda mótsins náð eða 150 keppendur.

Þetta er í sjötta sinn frá árinu 2001 þar sem að keppendafjöldinn fer yfir 150 keppendur.

Alls eru 34 konur skráðar til leiks og er það fjórða árið í röð þar sem að 30 eða fleiri konur mæta til leiks á Íslandsmótið í golfi.

Keppendur koma frá 22 klúbbum víðsvegar af landinu og einn keppandi er í norskum golfklúbb. Sex golfklúbbar eru með keppendur í karla – og kvennaflokki.

Flestir keppendur eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur eða 34 alls og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er með 27 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar er með 25 keppendur.

Nánar hér:

Keppendur á Íslandsmótinu í golfi 2021

KlúbburKarlarKonurSamtals
Golfklúbbur AkureyrarGA10313
Golfklúbbur FjallabyggðarGFB33
Golfklúbbur HveragerðisGHG11
Golfklúbbur KiðjabergsGKB11
Golfklúbbur Kópavogs og GarðabæjarGKG21627
Golfklúbbur MosfellsbæjarGM16925
Golfklúbbur Öndverðarness11
Golfklúbbur ReykjavíkurGR231134
Golfklúbbur SelfossGOS617
Golfklúbbur SiglufjarðarGKS11
Golfklúbbur SuðurnesjaGS55
Golfklúbbur VestmannaeyjaGV22
Golfklúbburinn LeynirGL11
Golfklúbburinn EsjaGE55
Golfklúbburinn FlúðirGF11
Golfklúbburinn KeilirGK1111
Golfklúbburinn OddurGO33
Golfklúbbur SetbergsGSE22
NesklúbburinnNK33
Golfklúbbur SkagafjarðarGSS33
Kongsvingers Golfklubb NoregurKGN11
Samtals11634150

Fjöldi keppenda á Íslandsmótinu í golfi 2001-2021

ÁrKlúbburVöllurKarlarKonurSamtals
2001Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt12719146
2002Golfklúbbur HelluGHRStrandarvöllur12922151
2003Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjavöllur9416110
2004Golfklúbburinn LeynirGLGarðavöllur8917106
2005Golfklúbbur SuðurnesjaGSHólmsvöllur í Leiru11126137
2006Golfklúbburinn OddurGOUriðavöllur10914123
2007Golfklúbburinn KeilirGKHvaleyrarvöllur12622148
2008Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjar10316119
2009Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt12629155
2010Golfklúbbur KiðjabergsGKBKiðjabergsvöllur12117138
2011Golfklúbbur SuðurnesjaGSHólmsvöllur í Leiru11124135
2012Golfklúbbur HelluGHStrandarvöllur12328151
2013Golfklúbbur ReykjavíkurGRKorpuvöllur11425139
2014Golfklúbbur Kópavogs og GarðabæjarGKGLeirdalur10633139
2015Golfklúbburinn LeynirGLGarðavöllur12022142
2016Golfklúbbur AkureyrarGAJaðarsvöllur10731138
2017Golfklúbburinn KeilirGKHvaleyrarvöllur11229141
2018Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjavöllur9931130
2019Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt11436150
2020Golfklúbbur MosfellsbæjarGMHlíðavöllur11734151
2021Golfklúbbur AkureyrarGAJaðarsvöllur11634150
Meðaltal11325138

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ