GSÍ fjölskyldan
Verðlaunagripirnir í karla og kvennaflokki eru frá árinu 1942 og 1967.
Auglýsing

Skráningu í Íslandsmótið í golfi 2021 lauk s.l. þriðjudag eða 27. júlí. Mjög mikill áhugi var hjá kylfingum en alls eru 150 keppendur skráðir til leiks.

Konurnar eru 34 og karlarnir 116. Þriðja árið í röð er hámarksfjölda mótsins náð eða 150 keppendur.

Þetta er í sjötta sinn frá árinu 2001 þar sem að keppendafjöldinn fer yfir 150 keppendur.

Alls eru 34 konur skráðar til leiks og er það fjórða árið í röð þar sem að 30 eða fleiri konur mæta til leiks á Íslandsmótið í golfi.

Nánar hér:

ÁrKlúbburVöllurKarlarKonurSamtals
2001Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt12719146
2002Golfklúbbur HelluGHRStrandarvöllur12922151
2003Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjavöllur9416110
2004Golfklúbburinn LeynirGLGarðavöllur8917106
2005Golfklúbbur SuðurnesjaGSHólmsvöllur í Leiru11126137
2006Golfklúbburinn OddurGOUriðavöllur10914123
2007Golfklúbburinn KeilirGKHvaleyrarvöllur12622148
2008Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjar10316119
2009Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt12629155
2010Golfklúbbur KiðjabergsGKBKiðjabergsvöllur12117138
2011Golfklúbbur SuðurnesjaGSHólmsvöllur í Leiru11124135
2012Golfklúbbur HelluGHStrandarvöllur12328151
2013Golfklúbbur ReykjavíkurGRKorpuvöllur11425139
2014Golfklúbbur Kópavogs og GarðabæjarGKGLeirdalur10633139
2015Golfklúbburinn LeynirGLGarðavöllur12022142
2016Golfklúbbur AkureyrarGAJaðarsvöllur10731138
2017Golfklúbburinn KeilirGKHvaleyrarvöllur11229141
2018Golfklúbbur VestmannaeyjaGVVestmannaeyjavöllur9931130
2019Golfklúbbur ReykjavíkurGRGrafarholt11436150
2020Golfklúbbur MosfellsbæjarGMHlíðavöllur11734151
2021Golfklúbbur AkureyrarGAJaðarsvöllur11634150
Meðaltal11325138

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ