Auglýsing

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, kann vel við sig á Grafarholtsvelli þar sem að Íslandsmótið 2019 fer fram.

Guðmundur Ágúst leikur sem atvinnumaður á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, Challange Tour.

Hann á vallarmetið af hvítum og gulum teigum á Grafarholtsvelli, 63 högg af hvítum og 60 högg af gulum.

Guðmundur Ágúst hefur ekki náð að landa þeim stóra enn sem komið er en hann er til alls líklegur á Íslandsmótinu 2019.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ