Auglýsing

Það eru ýmsir möguleikar fyrir golfáhugafólk á Íslandi til þess að horfa á atvinnugolfmót í kvenna – og karlaflokki. Sjónvarpsstöðvar sýna frá flestum golfmótum sem eru í gangi á hverjum tíma. 

DP World Tour – Evrópumótaröð karla, þar sem að Guðmundur Ágúst Kristjánsson er með keppnisrétt, er á Viaplay. Nánar hér. 

LET Evrópumótaröð kvenna þar sem að Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með keppnisrétt er á Stöð 2 sport. Nánar hér.

LPGA mótaröðin í kvennaflokki er einnig sýnd á Stöð 2 sport. Nánar hér.

PGA mótaröð karla er á Eurosport – hægt að nálgast þær útsendingar í gegnum Stöð 2 sport Nánar hér. Eða í gegnum Eurosport appið. 

LIV mótaröð karlaNánar hér.

Stöð 2 sport verður með flest risamótin á þessu ári í beinni útsendingu – 

Risamótin fjögur í karlaflokki eru:

The Masters,
6.-9. apríl,
Augusta National, Bandaríkin.

U.S. Open,
15-18 júní,
Los Angeles Country Club, Bandaríkin.

The Open,
20-23 júlí,
Royal Liverpool. Hoylake, Wirral, England.

PGA meistaramótið
18.-21. maí,
Oak Hill Country Club. New York, Bandaríkin.

Risamótin fimm í kvennaflokki eru:

The Chevron Championship,
17.-23. apríl 2023,
The Woodlands, Bandaríkin.

U.S. Women’s Open,
6.–9. apríl,
Pebble Beach, Bandaríkin.

Womens PGA Championship,
22.–25. júní,
Baltusrol, Bandaríkin.

The Evian Championship,
27.–30. júlí,
Evian Resort, Frakkland.

The Womens Open
10.–13. ágúst,
Walton Heath, England.

Ryderbikarinn sem fram fer 29. september – 1. október 2023 á Ítalíu verður á Viaplay. Nánar hér. 

*Ekki er búið að semja um útsendingarétt á US Open, Opna bandaríska meistaramótið í karlaflokki.

Þessi frétt var skrifuð 5. mars 2023 og uppfærð 28. mars 2023.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ