Auglýsing

Hvaleyrarbikarinn 2020 fer fram hjá Golfklúbbnum Keili dagana 17.-19. júlí á Hvaleyrarvelli.

Mótið er það fjórða á tímabilinu á Stigamótaröð GSÍ. Hámarksfjöldi kylfinga í mótið er 144. Þáttökurétt hafa bæði áhugamenn og atvinnumenn.

Í karlaflokki er hámarksforgjöf 5.5 og í kvennaflokki 8.5.

Keppt hefur verið um Hvaleyrarbikarinn frá árinu 2016. Keppendur frá Keili hafa ávallt sigrað í karlaflokki frá því að mótið fór fyrst fram og í tvö skipti af fjórum í kvennaflokki.

Sigurvegarar frá upphafi:

Karlaflokkur:

2016: Axel Bóasson, GK
2017: Vikar Jónasson, GK
2018: Henning Darri Þórðarson, GK
2019: Axel Bóasson, GK

Kvennaflokkur:

2016: Signý Arnórsdóttir, GK
2017: Karen Guðnadóttir, GS
2018: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2019: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR

Þáttakendur skulu skrá sig í mótið á golf.is fyrir klukkan 12:00 á miðvikudeginum 15. júlí.

Smelltu hér til að skrá þig.

Engar undantekningar verða leyfðar eftir að skráningu lýkur.

2019: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR – Axel Bóasson, GK
2018: Vikar Jónasson, GK – Karen Guðnadóttir, GS
2018: Henning Darri Þórðarson, GK – Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2016: Axel Bóasson, GK – Signý Arnórsdóttir, GK.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ