/

Deildu:

Auglýsing

Hvaleyrarbikarinn 2020 fer fram hjá Golfklúbbnum Keili dagana 17.-19. júlí á Hvaleyrarvelli.

Mótið er það fjórða á tímabilinu á Stigamótaröð GSÍ. Hámarksfjöldi kylfinga í mótið er 144. Þáttökurétt hafa bæði áhugamenn og atvinnumenn.

Í karlaflokki er hámarksforgjöf 5.5 og í kvennaflokki 8.5.

Keppt hefur verið um Hvaleyrarbikarinn frá árinu 2016. Keppendur frá Keili hafa ávallt sigrað í karlaflokki frá því að mótið fór fyrst fram og í tvö skipti af fjórum í kvennaflokki.

Sigurvegarar frá upphafi:

Karlaflokkur:

2016: Axel Bóasson, GK
2017: Vikar Jónasson, GK
2018: Henning Darri Þórðarson, GK
2019: Axel Bóasson, GK

Kvennaflokkur:

2016: Signý Arnórsdóttir, GK
2017: Karen Guðnadóttir, GS
2018: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2019: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR

Þáttakendur skulu skrá sig í mótið á golf.is fyrir klukkan 12:00 á miðvikudeginum 15. júlí.

Smelltu hér til að skrá þig.

Engar undantekningar verða leyfðar eftir að skráningu lýkur.

2019 Ragnhildur Kristinsdóttir GR Axel Bóasson GK
2018 Vikar Jónasson GK Karen Guðnadóttir GS
2018 Henning Darri Þórðarson GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK
2016 Axel Bóasson GK Signý Arnórsdóttir GK

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ